| Sf. Gutt
Nú síðdegis í dag var dregið í riðla í Meistaradeildinni og þar með liggur fyrir hvaða liðum Evrópumeistararnir mæta. Liverpool leikur í E riðli og mætir Napoli frá Ítalíu, austurrísku meisturunum Red Bull Salzburg og Genk sem er ríkjandi meistari Belgíu. Tvö lið fara upp úr riðlinum.
Liverpool lék gegn Napoli í riðlakeppninni á síðasta keppnistímabili. Napoli vann fyrri leikinn, sem var á Ítalíu, 1:0 en í seinni leiknum á Anfield Road hafði Liverpool 1:0 sigur með marki Mohamed Salah og komst upp úr riðlinum. Liðin mættust í æfingaleik í síðasta mánuði og þá vann Napoli 3:0. Liverpool hefur ekki áður spilað við Salzburg og Genk. Riðilinn verður örugglega spennandi en Liverpool á að komast áfram!
TIL BAKA
Búið að draga í riðla Meistaradeildarinnar

Nú síðdegis í dag var dregið í riðla í Meistaradeildinni og þar með liggur fyrir hvaða liðum Evrópumeistararnir mæta. Liverpool leikur í E riðli og mætir Napoli frá Ítalíu, austurrísku meisturunum Red Bull Salzburg og Genk sem er ríkjandi meistari Belgíu. Tvö lið fara upp úr riðlinum.

Liverpool lék gegn Napoli í riðlakeppninni á síðasta keppnistímabili. Napoli vann fyrri leikinn, sem var á Ítalíu, 1:0 en í seinni leiknum á Anfield Road hafði Liverpool 1:0 sigur með marki Mohamed Salah og komst upp úr riðlinum. Liðin mættust í æfingaleik í síðasta mánuði og þá vann Napoli 3:0. Liverpool hefur ekki áður spilað við Salzburg og Genk. Riðilinn verður örugglega spennandi en Liverpool á að komast áfram!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

