| Sf. Gutt
Nú síðdegis í dag var dregið í riðla í Meistaradeildinni og þar með liggur fyrir hvaða liðum Evrópumeistararnir mæta. Liverpool leikur í E riðli og mætir Napoli frá Ítalíu, austurrísku meisturunum Red Bull Salzburg og Genk sem er ríkjandi meistari Belgíu. Tvö lið fara upp úr riðlinum.
Liverpool lék gegn Napoli í riðlakeppninni á síðasta keppnistímabili. Napoli vann fyrri leikinn, sem var á Ítalíu, 1:0 en í seinni leiknum á Anfield Road hafði Liverpool 1:0 sigur með marki Mohamed Salah og komst upp úr riðlinum. Liðin mættust í æfingaleik í síðasta mánuði og þá vann Napoli 3:0. Liverpool hefur ekki áður spilað við Salzburg og Genk. Riðilinn verður örugglega spennandi en Liverpool á að komast áfram!
TIL BAKA
Búið að draga í riðla Meistaradeildarinnar

Nú síðdegis í dag var dregið í riðla í Meistaradeildinni og þar með liggur fyrir hvaða liðum Evrópumeistararnir mæta. Liverpool leikur í E riðli og mætir Napoli frá Ítalíu, austurrísku meisturunum Red Bull Salzburg og Genk sem er ríkjandi meistari Belgíu. Tvö lið fara upp úr riðlinum.

Liverpool lék gegn Napoli í riðlakeppninni á síðasta keppnistímabili. Napoli vann fyrri leikinn, sem var á Ítalíu, 1:0 en í seinni leiknum á Anfield Road hafði Liverpool 1:0 sigur með marki Mohamed Salah og komst upp úr riðlinum. Liðin mættust í æfingaleik í síðasta mánuði og þá vann Napoli 3:0. Liverpool hefur ekki áður spilað við Salzburg og Genk. Riðilinn verður örugglega spennandi en Liverpool á að komast áfram!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan