| Grétar Magnússon
Nú þegar undankeppni Meistaradeildarinnar er lokið er ljóst hvaða lið raðast í styrkleikaflokkana fjóra fyrir dráttinn í riðlakeppnina. Dregið verður í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma.
Evrópumeistararnir eru að sjálfsögðu í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Chelsea, Barcelona, Mancester City, Juventus, Bayern Munchen, Paris Saint-Germain og Zenit St Pétursborg.
Öll ensku liðin fyrir utan Tottenham eru í efsta styrkleikaflokki en eins og lög gera ráð fyrir geta okkar menn ekki dregist í riðli með Lúndúnaliðinu.
Fyrstu leikir riðlakeppninnar fara fram 17. og 18. september og riðlakeppninni lýkur dagana 10. og 11. desember.
Hér fyrir neðan eru liðin í styrkleikaflokkum 2 til 4 sem Liverpool getur mætt í riðlakeppninni.
Styrkleikaflokkur 2
Real Madrid
Atletico Madrid
Borussia Dortmund
Napoli
Shakhtar Donetsk
Ajax
Benfica
Styrkleikaflokkur 3
Lyon
Bayer Leverkusen
Salzburg
Olympiacos
Club Brugge
Valencia
Internazionale
Dinamo Zagreb
Styrkleikaflokkur 4
Lokomotiv Moscow
Genk
Galatasaray
RB Leipzig
Slavia Prague
Red Star Belgrade
Atalanta
Lille
TIL BAKA
Mögulegir mótherjar í Meistaradeild

Evrópumeistararnir eru að sjálfsögðu í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Chelsea, Barcelona, Mancester City, Juventus, Bayern Munchen, Paris Saint-Germain og Zenit St Pétursborg.
Öll ensku liðin fyrir utan Tottenham eru í efsta styrkleikaflokki en eins og lög gera ráð fyrir geta okkar menn ekki dregist í riðli með Lúndúnaliðinu.
Fyrstu leikir riðlakeppninnar fara fram 17. og 18. september og riðlakeppninni lýkur dagana 10. og 11. desember.
Hér fyrir neðan eru liðin í styrkleikaflokkum 2 til 4 sem Liverpool getur mætt í riðlakeppninni.
Styrkleikaflokkur 2
Real Madrid
Atletico Madrid
Borussia Dortmund
Napoli
Shakhtar Donetsk
Ajax
Benfica
Styrkleikaflokkur 3
Lyon
Bayer Leverkusen
Salzburg
Olympiacos
Club Brugge
Valencia
Internazionale
Dinamo Zagreb
Styrkleikaflokkur 4
Lokomotiv Moscow
Genk
Galatasaray
RB Leipzig
Slavia Prague
Red Star Belgrade
Atalanta
Lille
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan