| Sf. Gutt
TIL BAKA
Jürgen með nýtt met!
Stigin þrjú sem Liverpool vann í Southampton í gær þýddu að félagsmet féll. Liverpool hefur nú náð 300 stigum í ensku deildinni á valdatíð Jürgen Klopp. Enginn framkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur verið jafn fljótur að ná 300 stigum. Jürgen náði stigunum í 146 leikjum. Kenny Dalglish átti gamla metið en það var 150 leikir.
Hér að neðan er listi yfir hversu marga deildarleiki framkvæmdastjórar Liverpool hafa þurft til að ná 300 stigum. Fyrst er nafn framkvæmdastjórans, þá leikjafjöldi og loks dagsetning á leiknum sem 300 stig náðust.








Hér að neðan er listi yfir hversu marga deildarleiki framkvæmdastjórar Liverpool hafa þurft til að ná 300 stigum. Fyrst er nafn framkvæmdastjórans, þá leikjafjöldi og loks dagsetning á leiknum sem 300 stig náðust.

Jürgen Klopp – 146 (17/8/2019)


Kenny Dalglish – 150 (14/3/1989)

Rafael Benitez – 159 (5/10/2008)

Bob Paisley – 161 (8/4/1978)

Bill Shankly – 166 (30/11/1963)

Gerard Houllier – 169 (8/3/2003)

Tom Watson – 197 (6/9/1902)

Matt McQueen – 205 (2/1/1928)

George Kay – 212 (25/8/1948)

George Patterson – 220 (27/12/1932)
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan