| Sf. Gutt

Liverpool hefur nú kynnt þriðja búning leiktíðarinnar sem í hönd fer. Líkt og stundum síðustu árin þá er hann svartlitaður. Reyndar mun svarti liturinn kallast ,,draugasvartur" ef rétt er skilið. Liverpool fuglinn er grænblár með lit sem í kynningu er nefndur "tidepool". Liturinn á að vísa í litinn á Liver fuglunum sem sitja efst á Royal Liver byggingunni sem er niður við Mersey ána.
Innan á kraganum er eiginhandarárlitun Bob Paisley eins og rauða búningnum og hvíta varabúningnum. Áritun Bob er til að heiðra minningu hans en í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu sigursælasta framkvæmdastjóra félagsins.
Hér eru myndir af búningnum.
Hér er hægt að panta búninginn í vefverslun Liverpool.
TIL BAKA
Þriðji búningurinn kynntur

Liverpool hefur nú kynnt þriðja búning leiktíðarinnar sem í hönd fer. Líkt og stundum síðustu árin þá er hann svartlitaður. Reyndar mun svarti liturinn kallast ,,draugasvartur" ef rétt er skilið. Liverpool fuglinn er grænblár með lit sem í kynningu er nefndur "tidepool". Liturinn á að vísa í litinn á Liver fuglunum sem sitja efst á Royal Liver byggingunni sem er niður við Mersey ána.
Innan á kraganum er eiginhandarárlitun Bob Paisley eins og rauða búningnum og hvíta varabúningnum. Áritun Bob er til að heiðra minningu hans en í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu sigursælasta framkvæmdastjóra félagsins.
Hér eru myndir af búningnum.
Hér er hægt að panta búninginn í vefverslun Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan