| Sf. Gutt
Sepp van den Berg hélt að það væri verið að grínast í honum þegar honum var sagt að sjálfir Evrópumeistararnir hefðu áhuga á honum! En þetta var ekkert grín!
,,Ég trúði ekki því sem mér var sagt og hélt að verið væri að grínast í mér. Ég var mjög ánægður. En ef satt skal segja þá var ég svolítið hræddur til að byrja með yfir því að svona risastórt félag hefði áhuga á mér. Ég fann sannarlega fyrir hræðslu en smá saman breyttist hræðslan í eftirvæntingu."
En hvernig skyldi það vera að vera orðinn leikmaður Evrópumeistaranna?
,,Þetta er allt saman alveg ótrúlegt. Ég veit að liðið hefur verið gott síðustu leiktíðir en á síðasta keppnistímabili var það einfaldlega frábært. Ég trúi því eiginlega ekki að ég sé sitji hérna og sé hingað kominn. Vonandi næ ég að spila með þessum strákum á næstu leiktíð. Ég var heima fyrir framan sjónvarpið með allri fjölskyldunni og horfði á úrslitaleikinn. Ég var mjög ánægður með að þeir unnu þó svo að ég væri ekki þá búinn að gera samning."
Það verður spennandi að sjá hvernig þessum efnilega Hollendingi gengur að fóta sig hjá Liverpool.
TIL BAKA
Hélt að verið væri að grínast

,,Ég trúði ekki því sem mér var sagt og hélt að verið væri að grínast í mér. Ég var mjög ánægður. En ef satt skal segja þá var ég svolítið hræddur til að byrja með yfir því að svona risastórt félag hefði áhuga á mér. Ég fann sannarlega fyrir hræðslu en smá saman breyttist hræðslan í eftirvæntingu."
En hvernig skyldi það vera að vera orðinn leikmaður Evrópumeistaranna?
,,Þetta er allt saman alveg ótrúlegt. Ég veit að liðið hefur verið gott síðustu leiktíðir en á síðasta keppnistímabili var það einfaldlega frábært. Ég trúi því eiginlega ekki að ég sé sitji hérna og sé hingað kominn. Vonandi næ ég að spila með þessum strákum á næstu leiktíð. Ég var heima fyrir framan sjónvarpið með allri fjölskyldunni og horfði á úrslitaleikinn. Ég var mjög ánægður með að þeir unnu þó svo að ég væri ekki þá búinn að gera samning."
Það verður spennandi að sjá hvernig þessum efnilega Hollendingi gengur að fóta sig hjá Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan