| Sf. Gutt

TIL BAKA
Býsna gott gengi á fyrstu leiktíð

Steven Gerrard spilaði í gær með goðsagna liði Liverpool á móti Rangers. Honum vegnaði býsna vel á fyrstu leiktíð sinni sem framkvæmdastjóri Rangers. Rangers endaði í öðru sæti deildarinnar á eftir Celtic. Rangers var lengi vel ekki langt á eftir en þegar upp var staðið munaði níu stigum. Celtic vann Þrennu og skoska meistaratitilinn í áttunda sinn í röð.
Verkefni Steven er að vinna titla með Rangers og velta Celtic úr sessi sem óstöðvandi meistaraliði. Rangers tók framförum á leiktíðinni og þótti spila kraftmikla og skemmtilega knattspyrnu. Von stuðningsmanna Rangers er sú að liðið verði enn betra á næsta keppnistímabili. Eins og er hefur það gengið eftir því Rangers er sem stendur efst í deildinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan