Joe eitthvað lengur frá

Joël Matip er sem betur fer aftur orðinn leikfær eftir sín meiðsli og átti góðan leik í sigrinum á Crystal Palace um síðustu helgi. Dejan Lovren meiddist á móti Wolverhampton Wanderes í byrjun árs og er enn frá. Það ætti þó ekki að vera mjög langt í að hann geti spilað að nýju. Það sama má segja um Trent Alexander-Arnold sem er að jafna sig eftir meiðsli. Fabinho Tavarez meiddist á móti Palace en ætti að geta spilað á móti Leicester City á miðvikudaginn.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn