| Sf. Gutt

Hápunktur ársins - númer 3

Í kringum áramótin könnuðum við hvaða atburður ársins lesendum Liverpool.is þótti merkilegastur. Við förum nú yfir niðurstöðurnar.

Við hitum upp með niðurstöðum könnunar fyrir árið 2018 en það fórst fyrir að kynna niðurstöður úr þeirri könnun á sínum tíma. 

Liverpool mætti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann báða leikina. Þetta kom ýmsum á óvart en Rauði herinn sýndi sannarlega mátt sinn í leikjunum!Evrópurimman við Manchester City 15%.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan