| Sf. Gutt

Trent Alexander-Arnold verður ekki með Liverpool næsta mánuðinn eða svo. Hann er meiddur á hné. Hann á ekki að þurfa að fara í aðgerð en þarf tíma til að jafna sig.
Trent fann fyrir eymslum í upphitun fyrir leikinn á móti Brighton á laugardaginn en gat spilað allann leikinn. Eftir leik kom í ljós að Trent þarf að taka sér hlé frá æfingum og keppni. Ekki er alveg ljóst hversu lengi Trent verður frá en vonandi vonandi verður sá tími ekki langur.
Trent er búinn að vera stórgóður á leiktíðinni og því koma meiðslin sér illa fyrir liðið. Nú finnst ýmsum að það hafi verið skakkt að lána Nathaniel Clyne til Bournemouth. En væntanlega hefur verið hugsað fyrir öllu í þessum efnum. James Milner gæti verið fyrsti valkostur en hann hefur leyst báðar bakvarðarstöðurnar. Fabinho Tavarez hefur líka spilað sem bakvörður.
TIL BAKA
Trent Alexander-Arnold meiddur

Trent Alexander-Arnold verður ekki með Liverpool næsta mánuðinn eða svo. Hann er meiddur á hné. Hann á ekki að þurfa að fara í aðgerð en þarf tíma til að jafna sig.
Trent fann fyrir eymslum í upphitun fyrir leikinn á móti Brighton á laugardaginn en gat spilað allann leikinn. Eftir leik kom í ljós að Trent þarf að taka sér hlé frá æfingum og keppni. Ekki er alveg ljóst hversu lengi Trent verður frá en vonandi vonandi verður sá tími ekki langur.

Trent er búinn að vera stórgóður á leiktíðinni og því koma meiðslin sér illa fyrir liðið. Nú finnst ýmsum að það hafi verið skakkt að lána Nathaniel Clyne til Bournemouth. En væntanlega hefur verið hugsað fyrir öllu í þessum efnum. James Milner gæti verið fyrsti valkostur en hann hefur leyst báðar bakvarðarstöðurnar. Fabinho Tavarez hefur líka spilað sem bakvörður.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður
Fréttageymslan