| Sf. Gutt
Mohamed Salah hefur verið kjörinn besti leikmaður Afríku annað árið í röð. Hann er sem sagt knattspyrnumaður ársins 2018 líkt og 2017. Sadio Mané, liðsfélagi Mohamed hjá Liverpool, og Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal komu næstir í kjörinu. Myndin að ofan var tekin í fyrra.
Þetta er önnur viðurkeningin sem hann fær í Afríku fyrir síðasta ár. Mohamed var líka kjörinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku í kjöri BBC. Þau verðlaun hefur hann líka hlotið tvö ár í röð.
Liverpool átti þrjá fulltrúa í liði ársins í Afríku fyrir árið 2018. Liðið er svona skipað: Denis Onyango (Mamelodi Sundowns/Uganda), Serge Aurier (Tottenham/Fílabeinsströndin), Medhi Benatia (Juventus/Morocco), Eric Bailly (Manchester United/Fílabeinsströndin), Kalidou Koulibaly (Napoli/Senegal); Naby Keita (Liverpool/Guinea), Thomas Partey (Atletico Madrid/Gana), Riyad Mahrez (Manchester City/Alsír); Mohamed Salah (Liverpool/Egyptaland), Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal/Gabon) og Sadio Mane (Liverpool/Senegal).
TIL BAKA
Mohamed Salah aftur besti leikmaður Afríku!

Mohamed Salah hefur verið kjörinn besti leikmaður Afríku annað árið í röð. Hann er sem sagt knattspyrnumaður ársins 2018 líkt og 2017. Sadio Mané, liðsfélagi Mohamed hjá Liverpool, og Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal komu næstir í kjörinu. Myndin að ofan var tekin í fyrra.

Þetta er önnur viðurkeningin sem hann fær í Afríku fyrir síðasta ár. Mohamed var líka kjörinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku í kjöri BBC. Þau verðlaun hefur hann líka hlotið tvö ár í röð.
Liverpool átti þrjá fulltrúa í liði ársins í Afríku fyrir árið 2018. Liðið er svona skipað: Denis Onyango (Mamelodi Sundowns/Uganda), Serge Aurier (Tottenham/Fílabeinsströndin), Medhi Benatia (Juventus/Morocco), Eric Bailly (Manchester United/Fílabeinsströndin), Kalidou Koulibaly (Napoli/Senegal); Naby Keita (Liverpool/Guinea), Thomas Partey (Atletico Madrid/Gana), Riyad Mahrez (Manchester City/Alsír); Mohamed Salah (Liverpool/Egyptaland), Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal/Gabon) og Sadio Mane (Liverpool/Senegal).
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan