| Heimir Eyvindarson
Þau eru að verða þreytandi þessi blessuðu landsleikjahlé. Í morgun var Jordan Henderson sendur heim úr herbúðum enska landsliðsins vegna meiðsla.
Gareth Southgate sendi Henderson heim í morgun, en hann varð fyrir einhverju hnjaski í leik Englands og Bandaríkjanna á fimmtudaginn, sem hann hefur ekki náð að hrista af sér. Hann verður því ekki með Englendingum þegar þeir mæta Króatíu í dag. Henderson er nú kominn á Melwood þar sem læknalið Liverpool skoðar fyrirliðann nánar.
Þetta eru svekkjandi fréttir, þótt flest bendi reyndar til þess að meiðslin séu léttvæg, því Henderson hefur verið talsvert frá í vetur vegna meiðsla. Hann kom inn á í seinni hálfleik gegn Fulham í síðasta leik eftir að hafa verið frá í þrjár vikur og allt í allt hefur hann einungis verið með í sex leikjum það sem af er leiktíðar.
TIL BAKA
Henderson meiddist með landsliðinu

Gareth Southgate sendi Henderson heim í morgun, en hann varð fyrir einhverju hnjaski í leik Englands og Bandaríkjanna á fimmtudaginn, sem hann hefur ekki náð að hrista af sér. Hann verður því ekki með Englendingum þegar þeir mæta Króatíu í dag. Henderson er nú kominn á Melwood þar sem læknalið Liverpool skoðar fyrirliðann nánar.
Þetta eru svekkjandi fréttir, þótt flest bendi reyndar til þess að meiðslin séu léttvæg, því Henderson hefur verið talsvert frá í vetur vegna meiðsla. Hann kom inn á í seinni hálfleik gegn Fulham í síðasta leik eftir að hafa verið frá í þrjár vikur og allt í allt hefur hann einungis verið með í sex leikjum það sem af er leiktíðar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan