| Sf. Gutt
Írski strákurinn Caoimhin Kelleher er í miklu áliti hjá Liverpool. Markmaðurinn er kominn með nýjan samning og hann stóð sig vel á undirbúningstímabilinu.
Caoimhin, sem er fæddur í Cork 1998, hefur spilað með yngri landsliðum Íra og nú í landsleikjahrotunni æfði hann með aðallandsliðinu. Hann er því greinilega talinn mjög efnilegur bæði hjá Liverpool og þeim sem vinna við írska landsliðið.
Annar efnilegur markmaður, Kamil Grabara, spilaði líka með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. Hann er pólskur og hefur spilað með yngri landsliðum sinnar þjóðar.
TIL BAKA
Caoimhin Kelleher í miklu áliti

Caoimhin, sem er fæddur í Cork 1998, hefur spilað með yngri landsliðum Íra og nú í landsleikjahrotunni æfði hann með aðallandsliðinu. Hann er því greinilega talinn mjög efnilegur bæði hjá Liverpool og þeim sem vinna við írska landsliðið.
Annar efnilegur markmaður, Kamil Grabara, spilaði líka með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. Hann er pólskur og hefur spilað með yngri landsliðum sinnar þjóðar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan