| Sf. Gutt
James Milner fór illa út úr æfingaleiknum við Torino í Dublin. Hann fékk slæman skurð á ennið eftir að hafa skallað saman við einn mótherja sinna. Það þurfti að sauma hvorki fleiri né færri en 15 spor til að ná skurðinum saman.
Næsta víst er að James, sem hefur leikið mjög vel á undirbúningstímabilinu, verði frá þegar Liverpool mætir Torino. Það kemur svo í ljóst hvort hann getur spilað fyrsta deildarleikinn á móti West Ham United annan sunnudag.
TIL BAKA
James fékk slæman skurð
James Milner fór illa út úr æfingaleiknum við Torino í Dublin. Hann fékk slæman skurð á ennið eftir að hafa skallað saman við einn mótherja sinna. Það þurfti að sauma hvorki fleiri né færri en 15 spor til að ná skurðinum saman. Næsta víst er að James, sem hefur leikið mjög vel á undirbúningstímabilinu, verði frá þegar Liverpool mætir Torino. Það kemur svo í ljóst hvort hann getur spilað fyrsta deildarleikinn á móti West Ham United annan sunnudag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó
Fréttageymslan

