| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Xherdan Shaqiri kominn
Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Xherdan Shaqiri frá Stoke. Shaqiri verður í treyju númer 23, rétt eins og í landsliði Sviss - og rétt eins og goðsagnirnar Fowler og Carragher.

Shaqiri fór í gegnum læknisskoðun á Melwood í morgun í kjölfarið skrifaði hann undir fimm ára samning. Shaqiri er 26 ára gamall og hefur leikið 92 leiki fyrir Stoke, en þar áður lék hann með Basel, Bayern Munchen og Inter Milan.
Shaqiri er lykilmaður í svissneska landsliðinu, hefur leikið 74 landsleiki og skorað 21 mark.
Shaqiri er lykilmaður í svissneska landsliðinu, hefur leikið 74 landsleiki og skorað 21 mark.
Með Basel og Bayern vann hann sex deildarmeistaratitla, vonandi bætist fljótlega í það ágæta titlasafn.
Við bjóðum Xherdan Shaqiri hjartanlega velkominn.
YNWA!
Við bjóðum Xherdan Shaqiri hjartanlega velkominn.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan