| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Salah skrifar undir fimm ára samning
Mohamed Salah hefur skrifað undir 5 ára samaning við Liverpool. Tíðindin verið staðfest á opinberri heimasiðu Liverpool. Það er gleiðiefni að það er engin útkaupsklásúla í samningnum.


Salah er þar með kominn í launaflokk með Van Dijk og Firmino, að því er Paul Joyce og félagar í Liverpool Echo segja.
Jürgen Klopp er vitanlega himinlifandi með sinn mann. Þetta eru frábærar fréttir, bæði fyrir félagið og Salah. ,,Við erum hæstánægð með hann og hann er greinilega ánægður með að vera hér. Það gerist ekki betra."
,,Að leikmaður í þessum gæðaflokki hafi trú á því að hér geti hann látið drauma sína rætast er mikilvægt. Við höfum verið að vinna að því að gera félagið aftur að svoleiðis draumastað. Þessi samningur sýnir trúna sem bæði við og leikmaðurinn höfum á verkefninu."
Jürgen Klopp er vitanlega himinlifandi með sinn mann. Þetta eru frábærar fréttir, bæði fyrir félagið og Salah. ,,Við erum hæstánægð með hann og hann er greinilega ánægður með að vera hér. Það gerist ekki betra."
,,Að leikmaður í þessum gæðaflokki hafi trú á því að hér geti hann látið drauma sína rætast er mikilvægt. Við höfum verið að vinna að því að gera félagið aftur að svoleiðis draumastað. Þessi samningur sýnir trúna sem bæði við og leikmaðurinn höfum á verkefninu."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Fréttageymslan

