| Sf. Gutt
Fjöldi æfingalandsleikja hefur farið fram síðustu vikur. Fulltrúar Liverpool hafa farið víða. Tveir komust helst í fréttir. Annar skoraði á Anfield Road og hinn lék sinn fyrsta landsleik.
Tveir leikmenn Liverpool voru mótherjar á Anfield á sjómannadaginn þegar Brasilía og Króatía mættust. Í hlut áttu Dejan Lovren og Roberto Firmino. Brasilía vann 2:0. Naymar skoraði fyrra markið og Roberto það seinna. Bæaðir skoruðu fyrir framan The Kop. Roberto hefur ósjaldan gert það áður!
England mætti Kosta Ríka á Elland Road í Leeds í gærkvöldi. Trent Alexander-Arnold lék sinn fyrsta leik með aðlliði Englands og stóð sig mjög vel. Jordan Henderson var fyrirliði enska liðsins og spilaði vel. England vann 2:0.
Hér eru myndir úr leik Brasilíu og Króatíu.
TIL BAKA
Landsleikjafréttir

Tveir leikmenn Liverpool voru mótherjar á Anfield á sjómannadaginn þegar Brasilía og Króatía mættust. Í hlut áttu Dejan Lovren og Roberto Firmino. Brasilía vann 2:0. Naymar skoraði fyrra markið og Roberto það seinna. Bæaðir skoruðu fyrir framan The Kop. Roberto hefur ósjaldan gert það áður!
England mætti Kosta Ríka á Elland Road í Leeds í gærkvöldi. Trent Alexander-Arnold lék sinn fyrsta leik með aðlliði Englands og stóð sig mjög vel. Jordan Henderson var fyrirliði enska liðsins og spilaði vel. England vann 2:0.
Hér eru myndir úr leik Brasilíu og Króatíu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan