| Sf. Gutt

Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Roma í Meistaradeildinni. Í fyrstu var talið að hann myndi hugsanlega verða tilbúinn til æfinga í sumar þegar undirbúningstímabilið hefst. Nú er komið í ljós að hann verður lengur frá. Ekki er reiknað með því að hann verði búinn að ná sér fyrr en í haust.
Öll meiðsli koma á slæmum tíma en það var sérstaklega vont fyrir Liverpool að missa Alex á þessum tímapunkti því hann var búinn að spila frábærlega síðustu mánuði. Mestu skiptir nú að hann nái sér að fullu og komi sterkur til leiks.
TIL BAKA
Alex lengur frá en talið var

Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Roma í Meistaradeildinni. Í fyrstu var talið að hann myndi hugsanlega verða tilbúinn til æfinga í sumar þegar undirbúningstímabilið hefst. Nú er komið í ljós að hann verður lengur frá. Ekki er reiknað með því að hann verði búinn að ná sér fyrr en í haust.

Öll meiðsli koma á slæmum tíma en það var sérstaklega vont fyrir Liverpool að missa Alex á þessum tímapunkti því hann var búinn að spila frábærlega síðustu mánuði. Mestu skiptir nú að hann nái sér að fullu og komi sterkur til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan