| Sf. Gutt
Jürgen Klopp er búinn að velja liðið sem mætir Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
Liverpool: Loris Karius, Trent Alexander-Arnold, Dejan Lovren, Virgil Van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson fyrirliði, James Milner, Georginio Wijnaldum, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mané. Varamenn eru þeir Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Ragnar Klavan, Albeto Moreno, Danny Ings, Dominic Solanke og Ben Woodburn.
Eina breytingin á liði Liverpool frá því í síðustu viku er sú að Alex Oxlade-Chamberlain er frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leiknum. Georginio Wijnaldum kemur inn á miðjuna í hans stað.
Það er besta veður í Róm. Sólarlaust og hlýtt nú undir kvöldið. Flautað verður til leiks á Olympíuleikvanginum í Rómarborg þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í sjö að íslenskum tíma.
Nú er að duga eða drepast!
YNWA!
TIL BAKA
Jürgen Klopp er búinn að velja liðið!

Liverpool: Loris Karius, Trent Alexander-Arnold, Dejan Lovren, Virgil Van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson fyrirliði, James Milner, Georginio Wijnaldum, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mané. Varamenn eru þeir Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Ragnar Klavan, Albeto Moreno, Danny Ings, Dominic Solanke og Ben Woodburn.
Eina breytingin á liði Liverpool frá því í síðustu viku er sú að Alex Oxlade-Chamberlain er frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leiknum. Georginio Wijnaldum kemur inn á miðjuna í hans stað.
Það er besta veður í Róm. Sólarlaust og hlýtt nú undir kvöldið. Flautað verður til leiks á Olympíuleikvanginum í Rómarborg þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í sjö að íslenskum tíma.
Nú er að duga eða drepast!
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan