| Grétar Magnússon

Staðfestar dagsetningar

Nú er ljóst hvenær leikir Liverpool og Roma fara fram í undanúrslitum Meistaradeildar.

Fyrri leikurinn fer fram á Anfield þriðjudaginn 24. apríl næstkomandi og seinni leikurinn er svo miðvikudaginn 2. maí.

Leiktímar eru klukkan 18:45 að íslenskum tíma og nú er hægt að láta sér hlakka til spennandi leikja við hið sögufræga lið AS Roma !!


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan