Joel Matip kominn í sumarfrí

Joel fann fyrir einhverjum eymslum eftir leikinn en ekki var talið að neitt alvaarlegt væri á ferðinni. En nú er komið í ljós að svo er.
Ekki er um auðugan garð að grisja hvað miðverði varðar hjá Liverpool. Ragnar Klavan og Joe Gomez eru meiddir og það sama má segja um Emre Can sem gæti hugsanlega spilað stöðu miðvarðar. Virgil van Dijk og Dejan Lovren eru því einu miðverðir Liverpool sem eru heilir í bili. Það ætti því ekki að þurfa að hugsa mikið um hvaða leikmenn standa í miðju varnar Liverpool annað kvöld í Meistaradeildarleiknum á móti Manchester City.
-
| Sf. Gutt
Af síðbúnum sigurmörkum! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Unglingabikarnum -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Það vantaði herslumuninn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Föllum með sæmd! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Nýtt met hjá Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu