Mané meiddur
Honum var skipt af velli á 89. mínútu þegar Senegal unnu Grænhöfðaeyjar 2-0 á laugardaginn var og eftir leik voru meiðslin svo staðfest. Þetta þýðir að hann gæti verið frá í allt að sex vikur sem er auðvitað gríðarlega slæmt þar sem margir mikilvægir leikir eru á þeim tíma.
Mané hefur nú þegar misst úr þrjá leiki vegna leikbanns en engu að síður hefur hann skorað þrjú mörk í fjórum leikjum það sem af er tímabili.

-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss