| Sf. Gutt

Jordan Henderson er enn ekki orðinn góður af meiðslum sínum og getur trúlega ekki spilað á móti Burnely á sunnudaginn. Fyrirliði Liverpool hefur ekki getað spilað frá því í sigurleiknum á móti Tottenham og útlit er á að hann verði eitthvað frá í viðbót.
Jordan er meiddur á fæti en ekki er vitað nákvæmlega um meiðslin. Hann átti lengi við hælmeiðsli að stríða á síðustu leiktíð en þessi meiðsli eru ekki tengd þeim. Það er slæmt að Jordan sé frá því liðið spilar gjarnan betur þegar hann er á miðjunni. Emre Can hefur spilað í hans stað í síðustu leikjum og trúlega verður hann áfram í liðinu á móti Burnely.
TIL BAKA
Jordan enn meiddur
Jordan Henderson er enn ekki orðinn góður af meiðslum sínum og getur trúlega ekki spilað á móti Burnely á sunnudaginn. Fyrirliði Liverpool hefur ekki getað spilað frá því í sigurleiknum á móti Tottenham og útlit er á að hann verði eitthvað frá í viðbót.

Jordan er meiddur á fæti en ekki er vitað nákvæmlega um meiðslin. Hann átti lengi við hælmeiðsli að stríða á síðustu leiktíð en þessi meiðsli eru ekki tengd þeim. Það er slæmt að Jordan sé frá því liðið spilar gjarnan betur þegar hann er á miðjunni. Emre Can hefur spilað í hans stað í síðustu leikjum og trúlega verður hann áfram í liðinu á móti Burnely.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan