Joe Gomez að verða heill

Joe getur leikið allar stöður í vörninni og það verður gott að fá hann inn í liðshópinn á nýjan leik. Hann þótti standa sig mjög vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool áður en hann meiddist.
Danny Ings og Joe slitu báðir krossbönd í sömu vikunni í fyrrahaust. Danny tók þátt í síðasta leiknum á leiktíðinni og vonandi verður Joe tilbúinn þegar nýja sparktíðin hefst.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn