| Grétar Magnússon
Árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi verður haldin laugardaginn 9. apríl á Spot í Kópavogi.
Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk í boði Ölgerðarinnar.
Borðhald hefst kl. 19:45 með gómsætum forrétti þar sem veglegt steikarhlaðborð fylgir í kjölfarið sem tryggir að enginn fer svangur heim.
Skemmtiatriði á heimsmælikvarða þar sem heiðursgestirnir Bruce Grobbelaar & Ragnhild Lund Ansnes segja okkur sögur frá Liverpool.
Björn Bragi verður með tryllt uppistand, Jóhanna Guðrún flytur þjóðsönginn okkar ásamt því að Magnús Hafdal og Ívar Daníels keyra stuðið upp fyrir stórdansleik með Sálinni hans Jóns míns.
Þetta er viðburður sem hreinlega er ekki hægt að láta fram hjá sér fara!
Við bjóðum uppá tvenns konar miða á árshátíðina í ár.
Almennur miði 8900 kr.
Hús opnar kl 19:00. Myndataka með Bruce Grobbelaar. Fordrykkur. Forréttur, steikarhlaðborð og skemmtiatriði á heimsmælikvarða.
Miðasala hér: http://www.liverpool.is/Club/AnnualFestival eða með því að senda tölvupóst [email protected].
VIP miði: Aðeins 30 miðar í boði á 13.900 kr stk.
Hús opnar kl 18:00 fyrir VIP gesti.
Fordrykkur með Bruce Grobbelaar og Ragnhild Lund Ansnes. Skemmtilegar sögur og persónuleg kynni. Eiginhandaáritanir og myndataka ásamt öllu því sem fylgir almennum miða.
Ath. einungis í boði með því að senda tölvupóst á [email protected]
YNWA
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi
TIL BAKA
Árshátíð Liverpoolklúbbsins 2016

Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk í boði Ölgerðarinnar.
Borðhald hefst kl. 19:45 með gómsætum forrétti þar sem veglegt steikarhlaðborð fylgir í kjölfarið sem tryggir að enginn fer svangur heim.
Skemmtiatriði á heimsmælikvarða þar sem heiðursgestirnir Bruce Grobbelaar & Ragnhild Lund Ansnes segja okkur sögur frá Liverpool.
Björn Bragi verður með tryllt uppistand, Jóhanna Guðrún flytur þjóðsönginn okkar ásamt því að Magnús Hafdal og Ívar Daníels keyra stuðið upp fyrir stórdansleik með Sálinni hans Jóns míns.
Þetta er viðburður sem hreinlega er ekki hægt að láta fram hjá sér fara!
Við bjóðum uppá tvenns konar miða á árshátíðina í ár.
Almennur miði 8900 kr.
Hús opnar kl 19:00. Myndataka með Bruce Grobbelaar. Fordrykkur. Forréttur, steikarhlaðborð og skemmtiatriði á heimsmælikvarða.
Miðasala hér: http://www.liverpool.is/Club/AnnualFestival eða með því að senda tölvupóst [email protected].
VIP miði: Aðeins 30 miðar í boði á 13.900 kr stk.
Hús opnar kl 18:00 fyrir VIP gesti.
Fordrykkur með Bruce Grobbelaar og Ragnhild Lund Ansnes. Skemmtilegar sögur og persónuleg kynni. Eiginhandaáritanir og myndataka ásamt öllu því sem fylgir almennum miða.
Ath. einungis í boði með því að senda tölvupóst á [email protected]
YNWA
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan