Sértilboð fyrir klúbbmeðlimi á LFC - WBA

Í samvinnu við VITA Sport, þá bjóðum við núna uppá frábæra helgarferð á Liverpool - West Brom í desember á einungis 109.500 kr. á mann í tvíbýli.
Innifalið:
- Flug með Icelandair til Manchester
- Rúta til og frá flugvelli.
- Gisting í þrjár nætur, með morgunverði á Jury's Inn.
- Miði á leikinn
- Íslensk fararstjórn
Athugið, þetta verð býðst einungis meðlimum í Liverpoolklúbbnum á Íslandi sem greitt hafa árgjaldið.
Tryggðu þér sæti sem fyrst á heimasíðu VITA Sport eða með því að hafa samband við VITA Sport í gegnum netfangið tonsport@vita.is.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn