Var næstum farinn

Lucas var orðaður við nokkur félög og þá helst Besiktas í Tyrklandi. Það varð þó ekkert af því að Lucas færi en það mun hafa munað mjög litlu eftir því sem hann segir sjálfur.
Lucas spilaði mjög vel i fyrsta leik sínum á leiktíðinni þegar Liverpool og Arsenal skildu jöfn án marka í London. Hann var á hinn bóginn, líkt og aðrir leikmenn Liverpool, langt frá sínu besta í síðasta leik á móti West Ham. Nú er að sjá hvort hann verður valinn til þess að spila á móti United í Manchester á laugardaginn.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss