| Grétar Magnússon
Brasilía leikur tvo vináttuleiki í næsta mánuði og Roberto Firmino hefur verið kallaður í hópinn. Það vekur þó athygli að Philippe Coutinho hlaut ekki náð fyrir augum Dunga landsliðsþjálfara að þessu sinni.
Dunga valdi 24 manna hóp fyrir leikina tvo við Costa Rica og Bandaríkin en þetta eru vináttuleikir eins og áður sagði.
Firmino hefur spilað 10 leiki til þessa með landsliði sínu og skorað í þeim 4 mörk.
TIL BAKA
Firmino valinn í brasilíska landsliðið
Brasilía leikur tvo vináttuleiki í næsta mánuði og Roberto Firmino hefur verið kallaður í hópinn. Það vekur þó athygli að Philippe Coutinho hlaut ekki náð fyrir augum Dunga landsliðsþjálfara að þessu sinni.Dunga valdi 24 manna hóp fyrir leikina tvo við Costa Rica og Bandaríkin en þetta eru vináttuleikir eins og áður sagði.
Firmino hefur spilað 10 leiki til þessa með landsliði sínu og skorað í þeim 4 mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

