Nýr vefur í loftið
Í tilefni afmælisársins var ákveðið að ráðast í þá vinnu að endurhanna vefinn og var lögð áhersla á að hafa hann skalanlegan (responsive) þannig að vefurinn skalist rétt niður á öll tæki. Hvort sem um er að ræða stóra skjái, spjaldtölvur eða síma.
Hönnuður vefsins er Björn Kristinsson og Birkir Rafn Guðjónsson sá um að vinna CSS/HTML útfrá hönnun.
Guðmundur Magnússon formaður klúbbsins sá svo um alla forritun á vefnum.
Nokkrar nýjungar eru sjáanlegar strax, t.d. birtum við myndir sem merktar hafa verið með #lfcice á Instagram og hvetjum við alla til að merkja myndirnar með þessum texta þegar þeir eru að taka Liverpool tengdar myndir.
Þeir sem verða varir við eitthvað sem ekki er alveg eins og það á að vera eru vinsamlegast beðnir um að senda okkur línu á mummi@liverpool.is svo við getum þá bætt úr því.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!