| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Leikdagar klárir
Nú er ljóst hvenær leikir Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar eru. Veislan hefst 16. september á Anfield.
Hér má sjá lista yfir leikina:
Þriðjudagurinn 16. september: Liverpool - Ludogorets Razgrad kl. 18:45.
Miðvikudagurinn 1. október: Basel - Liverpool kl. 18:45.
Miðvikudagurinn 22. október: Liverpool - Real Madrid kl. 18:45.
Þriðjudagurinn 4. nóvember: Real Madrid - Liverpool kl. 19:45.
Miðvikudagurinn 26. nóvember: Ludogorets Razgrad - Liverpool kl. 19:45.
Þriðjudagurinn 9. desember: Liverpool - Basel kl. 19:45.
Liðið byrjar og endar riðlakeppnina á heimavelli. Athygli vekur að leikurinn við Real Madrid á Spáni fylgir í kjölfarið á erfiðum útileik við Newcastle United og svo helgina eftir er heimaleikur við Chelsea. Það er því ljóst að nóvembermánuður verður strembin en Brendan Rodgers og hans menn eru auðvitað tilbúnir í baráttuna.

Hér má sjá lista yfir leikina:
Þriðjudagurinn 16. september: Liverpool - Ludogorets Razgrad kl. 18:45.
Miðvikudagurinn 1. október: Basel - Liverpool kl. 18:45.
Miðvikudagurinn 22. október: Liverpool - Real Madrid kl. 18:45.
Þriðjudagurinn 4. nóvember: Real Madrid - Liverpool kl. 19:45.
Miðvikudagurinn 26. nóvember: Ludogorets Razgrad - Liverpool kl. 19:45.
Þriðjudagurinn 9. desember: Liverpool - Basel kl. 19:45.
Liðið byrjar og endar riðlakeppnina á heimavelli. Athygli vekur að leikurinn við Real Madrid á Spáni fylgir í kjölfarið á erfiðum útileik við Newcastle United og svo helgina eftir er heimaleikur við Chelsea. Það er því ljóst að nóvembermánuður verður strembin en Brendan Rodgers og hans menn eru auðvitað tilbúnir í baráttuna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan