Minnum á aðalfundinn á þriðjudagskvöld
Við minnum á aðalfund Liverpoolklúbbsins sem verður haldinn þriðjudagskvöldið 27. maí kl. 20:00 á Spot.
Allir þeir meðlimir sem hafa greitt árgjöldin fyrir tímabilið 2013-2014 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.
Við hvetjum alla meðlimi klúbbsins til að mæta á aðalfundinn og láta málefni hans sig varða.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!