Vilt þú spila fótbolta á Anfield ?

Okkur til mikillar ánægju þá erum við einn þessara 16 klúbba og ætlum við að sjálfsögðu að reyna að senda lið út.
Þeir sem fara út, gera það á eigin vegum.
Þetta er að kjörið tækifæri fyrir marga til að láta gamlan draum rætast!
Ef þú hefur áhuga, sendu okkur tölvupóst á felagaskraning@liverpool.is með nafni og símanúmeri fyrir 21. apríl nk.
Liðsstjóri er Árni Þór Freysteinsson.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn