| Mummi
Í dag eru 20 ár liðin síðan Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður í Ölveri í Glæsibæ.
Af því tilefni verður haldið stutt afmælishóf á Spot kl. 19:15. Þar verður afmæliskaka í boði meðan birgðir endast. Síðan verður horft á leik Liverpool og Sunderland sem hefst kl. 20.
Vonum að sem flestir mæti og samgleðjist klúbbnum á þessum tímamótum.
Þá kemur afmælisblað Liverpoolklúbbsins einnig út í dag, á rafrænu formi. Það verður komið inn á vefinn í kvöld.
TIL BAKA
Afmælishóf á Spot í kvöld

Af því tilefni verður haldið stutt afmælishóf á Spot kl. 19:15. Þar verður afmæliskaka í boði meðan birgðir endast. Síðan verður horft á leik Liverpool og Sunderland sem hefst kl. 20.
Vonum að sem flestir mæti og samgleðjist klúbbnum á þessum tímamótum.
Þá kemur afmælisblað Liverpoolklúbbsins einnig út í dag, á rafrænu formi. Það verður komið inn á vefinn í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan