| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Victor leikmaður ársins í Nígeríu
Victor Moses, sem er á láni frá Chelsea, var útnefndur knattspyrnumaður ársins í Nígeríu fyrr í vikunni. Tveir aðrir, John Obi Mikel og Sunday Mba voru tilnefndir auk Moses.
Victor Moses spilaði stórt hlutverk með landsliði sínu í undankeppni HM þar sem liðið tryggði sér þáttökurétt í Brasilíu næsta sumar. Skoraði hann eitt mark í umspilsleikjum við Eþíópíu. Nígería stóðu svo einnig uppi sem sigurvegarar á Afríkumóti landsliða í febrúar á þessu ári þar sem Moses skoraði tvö mörk í keppninni.
Hann var svo auðvitað hluti af liði Chelsea í vor sem vann Evrópudeildina og skoraði hann 10 mörk í öllum keppnum það tímabil. Síðan hann kom til Liverpool í haust hefur hann komið við sögu í 9 leikjum og skorað í eitt mark.

Victor Moses spilaði stórt hlutverk með landsliði sínu í undankeppni HM þar sem liðið tryggði sér þáttökurétt í Brasilíu næsta sumar. Skoraði hann eitt mark í umspilsleikjum við Eþíópíu. Nígería stóðu svo einnig uppi sem sigurvegarar á Afríkumóti landsliða í febrúar á þessu ári þar sem Moses skoraði tvö mörk í keppninni.
Hann var svo auðvitað hluti af liði Chelsea í vor sem vann Evrópudeildina og skoraði hann 10 mörk í öllum keppnum það tímabil. Síðan hann kom til Liverpool í haust hefur hann komið við sögu í 9 leikjum og skorað í eitt mark.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan