Liverpool Open golfmótið fer fram 10. ágúst

Ræst verður út af öllum teigum klukkan 14:00 og eiga keppendur að mæta klukkan 13:00.
Mótið er punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksforgjöf er 24 hjá körlum en 28 hjá konum. Einungis þeir sem hafa löglega skráða forgjöf samkvæmt GSÍ geta unnið til verðlauna.
Forskráningu er lokið og er búið að opna fyrir skráningar í mótið inná golf.is.
Glæsileg verðlaun og meðal annars má nefna
- Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum.
- Lengsta drive á 9. braut.
- Ferðavinningur fyrir einn dreginn út úr skorkortum, ATH aðeins viðstaddir geta unnið til verðlauna.
Skylda er að vera vel merktur Liverpool Football Club í mótinu, mótsstjórn er heimilt að vísa mönnum frá séu menn ómerktir eða "illa" merktir.
Mótsgjaldið er 5.900 krónur og greiðist á staðnum.
Með Liverpool kveðju
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn