| Grétar Magnússon
Í gærkvöldi var tilkynnt opinberlega að samkomulag hefði tekist á milli Liverpool og Anderlecht um vistaskipti Milan Jovanovic. Serbinn fer á frjálsri sölu líkt og þegar hann kom til Liverpool síðasta sumar.
Milan Jovanovic kom á frjálsri sölu frá belgíska félaginu Standard Liege í fyrrasumar. Ekki voru miklar væntingar bundnar við hann í upphafi en hann hafði þó staðið sig vel á HM með liði Serbíu.
Milan spilaði svo aðeins 18 leiki fyrir félagið á síðasta tímabili og var lítið notaður eftir að Kenny Dalglish tók við í janúar. Jova skoraði tvö mörk fyrir félagið, eitt í Deildarbikarnum og eitt í Evrópubikarnum.
TIL BAKA
Milan Jovanovic farinn

Milan Jovanovic kom á frjálsri sölu frá belgíska félaginu Standard Liege í fyrrasumar. Ekki voru miklar væntingar bundnar við hann í upphafi en hann hafði þó staðið sig vel á HM með liði Serbíu.
Milan spilaði svo aðeins 18 leiki fyrir félagið á síðasta tímabili og var lítið notaður eftir að Kenny Dalglish tók við í janúar. Jova skoraði tvö mörk fyrir félagið, eitt í Deildarbikarnum og eitt í Evrópubikarnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan