Paulo Alves

Fæðingardagur:
25. desember 1997
Fæðingarstaður:
Madeira, Portúgal
Fyrri félög:
Porto, Sanjoanense (lán)
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015

Paulo Alves, oft kallaður Paulinho, er hæfileikaríkur miðjumaður frá Portúgal sem gekk til liðs við Akademíu félagsins sumarið 2015 og hefur spilað reglulega fyrir U-23 ára lið félagsins.

Alves var í sjö ár hjá Akademíu Porto í heimalandi sínu og var um tíma lánaður til Sanjoanense sem spila í þriðju efstu deild þar í landi.

Tímabilið 2016-2017 fékk hann í fyrsta sinn að vera hluti af leikmannahópi félagsins er hann var varamaður gegn Plymouth Argyle í FA bikarnum.

Tölfræðin fyrir Paulo Alves

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2016/2017 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Paulo Alves

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil