Jordan Henderson

- Fæðingardagur:
- 17. júní 1990
- Fæðingarstaður:
- Fyrri félög:
- Sunderland
- Kaupverð:
- £ 16000000
- Byrjaði / keyptur:
- 08. júní 2011
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Henderson var keyptur í júní árið 2011 og var hann fyrstu kaup sumarsins. Hann er talinn einn af efnilegustu leikmönnum sem Englendingar eiga og spilaði sinn fyrsta landsleik undir stjórn Fabio Capello í nóvember árið 2010.
Capello ákvað að gefa honum tækifæri eftir að Henderson hafði staðið sig frábærlega með U19 og U20 ára landsliðum Englands.
Henderson er uppalinn hjá Sunderlan en hann gekk til liðs við félagið sjö ára gamall. Áður en hann spilaði sinn fyrsta leik gegn Chelsea í nóvember 2008 hafði hann verið hluti af U18 ára liði félagsins sem vann ensku deildina í þeim aldursflokki.
Seinni hluta tímabilsins 2008-09 var hann á láni hjá Coventry og það var ekki fyrr en tímabilið 2009-10 sem stuðningsmenn Sunderland sá hvað í honum bjó. Hann spilaði alls 38 leiki fyrir félagið á tímabilinu og var valinn besti ungi leikmaðurinn það tímabil hjá félaginu.
Hjá Sunderland lék hann alls 79 leiki og skoraði fimm mörk.
Tölfræðin fyrir Jordan Henderson
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2011/2012 | 37 - 2 | 5 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 48 - 2 |
2012/2013 | 30 - 5 | 2 - 0 | 2 - 0 | 10 - 1 | 0 - 0 | 44 - 6 |
2013/2014 | 35 - 4 | 3 - 0 | 2 - 1 | 0 - 0 | 0 - 0 | 40 - 5 |
2014/2015 | 37 - 6 | 7 - 0 | 4 - 0 | 6 - 1 | 0 - 0 | 54 - 7 |
2015/2016 | 17 - 2 | 0 - 0 | 3 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 26 - 2 |
2016/2017 | 24 - 1 | 0 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 27 - 1 |
2017/2018 | 27 - 1 | 1 - 0 | 1 - 0 | 12 - 0 | 0 - 0 | 41 - 1 |
2018/2019 | 32 - 1 | 0 - 0 | 1 - 0 | 11 - 0 | 0 - 0 | 44 - 1 |
2019/2020 | 30 - 4 | 0 - 0 | 0 - 0 | 6 - 0 | 4 - 0 | 40 - 4 |
2020/2021 | 21 - 1 | 1 - 0 | 0 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 28 - 1 |
Samtals | 290 - 27 | 19 - 0 | 22 - 1 | 57 - 2 | 4 - 0 | 392 - 30 |
Fréttir, greinar og annað um Jordan Henderson
Fréttir
-
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| HI
Henderson tilnefndur sem íþróttamaður ársins hjá BBC -
| Sf. Gutt
Jordan kominn heim til Liverpool -
| Grétar Magnússon
Leikmaður ársins -
| Sf. Gutt
Jordan mun taka við bikarnum! -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson kominn í sumarfrí -
| Sf. Gutt
Ótrúleg tilfinning! -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson kosinn sá besti! -
| Sf. Gutt
Mikill heiður -
| Sf. Gutt
Hlýðum Jordan! -
| HI
Tölfræðin sýnir ekki það sem Henderson gefur -
| HI
Henderson enski leikmaður ársins -
| Sf. Gutt
Besta stund lífs míns! -
| Sf. Gutt
Við vorum afskrifaðir! -
| Sf. Gutt
Munum berjast þar til yfir lýkur! -
| Heimir Eyvindarson
Henderson meiddist með landsliðinu -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson farinn að æfa! -
| Grétar Magnússon
Nýr samningur -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson með enskt met