Sorgarfréttir
Sorgarfréttir bárust fyrir leik AC Milan og Liverpol á San Siro leikvanginum á þriðjudagskvöldið. Stuðningsmaður Liverpool lést þegar hann varð fyrir bíl í Bergamo að morgni leikdags.
Fulltrúar frá Liverpool og AC Milan settu blómvönd í sætið sem Philip hefði setið í þegar leikurinn fór fram. Leikmenn og þeir sem voru á varamannabekk liðsins voru með sorgarbönd.
Liverpool klúbburinn á Íslandi vottar fjölskyldu og vinum Philip samúð.
-
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Deildarbikarnum! -
| Sf. Gutt
Íslenskir heiðursgestir á Anfield! -
| Sf. Gutt
Trent kominn upp í 100! -
| Sf. Gutt
Fjórir sigrar í röð í Mílanó! -
| Sf. Gutt
Ótrúlegur munur! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun!