Isaac Christie-Davies

Fæðingardagur:
18. október 1997
Fæðingarstaður:
Brighton
Fyrri félög:
Brighton, Chelsea
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2018

Christie-Davies gekk til liðs við Akademíu félagsins í júlí 2018. Hann er miðjumaður og góða sendingagetu. Tímabilið 2018-19 spilaði hann með U-23 ára liði félagsins.

Hann hóf ferilinn hjá Brighton en þar er hann fæddur og uppalinn. Árið 2012 gekk hann til liðs við Akademíu Chelsea og byrjaði að æfa og spila með U-15 ára liði félagsins. Hann hefur svo spilað með U-17 ára landsliði Englands einnig.

Seinni hluta tímabilsins 2017-18 kom hann til æfinga hjá Liverpool og fékk svo samning seinna um sumarið. Christie-Davies hefur einnig spilað landsleiki fyrir U-21 árs lið Wales.

Hans fyrstu kynni af aðalliði félagsins komu svo í janúar 2019 þegar hann var á bekknum í FA bikar leik gegn Úlfunum.

Tölfræðin fyrir Isaac Christie-Davies

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2018/2019 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Isaac Christie-Davies

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil