| Heimir Eyvindarson

Alisson í læknisskoðun á morgun


Kaupin á Alisson Becker eru um það bil að ganga í gegn. Hann gengst undir læknisskoðun á Melwood á morgun og ef allt gengur upp skrifar hann undir 6 ára samning í kjölfarið.

Það eru sannarlega spennandi tímar framundan. Liverpool er að tryggja sér fyrsta alvöru markmanninn sem félagið hefur átt síðan Pepe Reina var hjá okkur. Alisson verður dýrasti markvörður heims og fyrir framan hann verður dýrasti varnarmaður heims. Sannarlega skýr skilaboð út í cosmosinn. 

Hér fyrir neðan er athyglisverð OptaJoe tölfræði af Twitter:
 
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan