| Sf. Gutt

Nýr varabúningur kynnturNýr varabúningur, fyrir leiktíðina 2018/19, var kynntur í morgun. Sá er heldur undarlegur á litinn og hefur varabúningur Liverpool ekki áður verið í þessum lit. 

Búningurinn er sagður ,,djúp fjólublár" en ekki er ég svo vel að mér litafræði að ég viti hvort rétt sé þýtt. Félagsmerkið og auglýsingar eru í appelsínugulum lit. Markmannsbúningurinn er grænn.

Hér má sjá kynningarmyndband um búninginn sem birtist á Liverpoolfc.com.

Hér eru
nærmyndir af búningnum.TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan