| Sf. Gutt

Átta leikmenn Liverpool á HM


Liverpool kemur til með að eiga átta fulltrúa í Heimsmeistarakeppninni í Rússlandi. Flestir koma frá Englandi en þó eru þeir aðeins tveir.  


Belgía

Simon Mignolet

Brasilía

Roberto Firmino

Egyptaland

Mohamed Salah

England

Jordan Henderson og Trent Alexander-Arnold.

Króatía

Dejan Lovren

Serbía

Marko Grujic

Senegal

Sadio Mané

Sem fyrr skiptir mestu að leikmenn Liverpool komi heilir heim!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan