| Sf. Gutt

Goðsagnir mæta í Musterið

Á öðrum degi páska, þann 21. apríl, munu goðsagnir úr sögu Liverpool Football Club hópast í Musterið, skipta í lið og leika þar líkt og forðum. Leikurinn er í þágu góðs málefnis en ágóði hans fer til Hillsborough samtakanna og á fleiri góða staði. Mikill áhugi er á leiknum og hafa nú þegar 35.000 miðar selst.

Liðin sem keppa eru skipuð fyrrum leikmönnum Liverpool og verður skipt í Bretlandslið á móti heimsliði. Kenny Dalglish mun stjórna Bretunum en Gerard Houllier stýrir heimsliðinu. Enn á eftir að bætast í heimsliðið en eftirtaldir leikmenn eru komnir í liðin.

 

Bretlandsliðið

Kenny Dalglish - Framkvæmdastjóri.
Roy Evans - Aðstoðarframkvæmdastjóri.
Alan Kennedy
David Burrows
Danny Murphy
David James
David Thompson
Gary McAllister
Ian Rush
Jamie Redknapp
Jason McAteer
John Aldridge
John Barnes
John Wark
Mark Wright
Michael Owen
Michael Thomas
Peter Beardsley
Ray Houghton
Rob Jones
Robbie Fowler
Ronnie Whelan
Steve McManaman
 


Heimsliðið

Gerard Houllier - Framkvæmdastjóri.
Phil Thompson - Aðstoðarframkvæmdastjóri.
Patrice Bergues - Þjálfari.
Sammy Lee - Þjálfari.
Joe Corrigan - Þjálfari.
Bjorn Tore Kvarme
Didi Hamann
Jari Litmanen
Jan Molby
Luis Garcia
Markus Babbel
Salif Diao
Sami Hyypia
Stephane Henchoz
Stig Inge Bjornebye
Vegard Heggem
Vladimir Smicer 

Hér má sjá gamla kappa æfa sig fyrir leikinn.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan